Halló heimur 1

24 Það er ljósið sem lætur skuggana breytast. Ef ljósið hreyfist hreyfast skuggarnir líka. Þegar sólin er hátt á lofti verða skuggarnir styttri. Þegar sólin er lágt á lofti lengjast skuggarnir. Skuggahreyfingar Þú getur látið þá styttast og lengjast með því að hreyfa ljósgjafann. Ljósgjafi getur bæði verið tilbúinn og náttúrulegur. Skuggamynd að sumri. Skuggamynd að vetri.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=