Halló heimur 1

21 NÝ ORÐ • endurspeglast • vatnsdropi • regnbogi 1. Hvernig getur ljós skoppað? 2. Hvað þarft þú til að sjá? 3. Af hverju er hættulegt að horfa beint í sólarljós? Sumir trúa að hægt sé að óska sér undir regnboganum. Sumir trúa því að fjársjóður finnist við enda regnbogans. Hvað heldur þú? Stundum svífa litlir vatnsdropar um uppi í himninum. Þegar sólin skín á þá endurspeglast margir litir. Litirnir mynda fallegan regnboga . Ég óska … Regnbogi

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=