Í þessari bók lærið þið um: • árstíðir og veður • ljós og skugga, speglun og endurskin • líkamann og hvernig börn verða til • dýr og dýralíf • öryggi í umferðinni • landið okkar og umhverfismál • trúarbrögð, þjóðtrú og sjálfstrú • mikilvægi svefns, hreyfingar og næringar • margs konar fjölskyldur og Barnasáttmálann HALLÓ HEIMUR nemendabók Grúskarar hefja störf!
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=