Halló heimur 1

15 NÝ ORÐ • frjósa • smáfugl • vetrarbúningur 1. Af hverju er vetrarbúningur rjúpunnar hvítur? 2. Hvernig er hægt að leika sér úti á veturna? 3. Hvaða hátíðir eru haldnar á veturna? Á veturna er gaman að leika sér úti í snjónum. Þegar veturinn er dimmastur halda kristnir menn jól. Í öðrum trúarbrögðum eru líka haldnar ljósahátíðir. Gamlárskvöld í Reykjavík.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=