Halló heimur 1

11 1. Hvað éta villtu dýrin á sumrin? 2. Hvað þýðir að skjóta upp kollinum? 3. Hvaða blóm þekkir þú? ? NÝ ORÐ • annatími • fóður • þroskast Fuglarnir syngja. Hagamýs og önnur villt dýr hafa nóg að éta. Á sumrin eru dagarnir langir og næturnar bjartar. Blómin skjóta upp kollinum og trén stækka. Berin þroskast. Grasið er grænt. Sumarnótt á Íslandi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=