Halló heimur 1

122 NÝ ORÐ • sáttfýsi • tillitssemi • virðing Ég er eins og ég er Öll erum við ólík. Það er skemmtilegt. Það væri leiðinlegt ef við værum öll eins. Við megum öll vera eins og við erum. Þannig líður okkur best. Við þurfum samt alltaf að koma vel fram við annað fólk. Sýnum sáttfýsi og umhyggju, tillitssemi og virðingu . Þá líður öðrum vel í kringum okkur. Komdu, ég skal hjálpa þér.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=