Halló heimur 1

121 1. Hvers vegna er það réttur barna að fá að læra? 2. Hvaða réttindi finnast þér mikilvæg? 3. Hvers vegna njóta sum börn ekki réttinda sinna? NÝ ORÐ • Barna- sáttmáli • virða • ofbeldi Samt er sumum börnum neitað um réttindi sín. Þau vinna í stað þess að ganga í skóla. Önnur fá ekki nægan mat. Sums staðar geisar stríð og þá geta börn meiðst. Við þurfum að passa upp á að öll börn njóti réttinda sinna. Fleiri réttindi eru talin upp í Barna- sáttmálanum. Þau þarf öll að virða .

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=