Halló heimur 1
119 1. Hvaða ábyrgð bera börn innan fjölskyldunnar? 2. Eiga börn að hjálpa meira til þegar þau eldast? 3. Nefndu dæmi um fleiri réttindi og forréttindi. NÝ ORÐ • umhyggja • ábyrgð • forréttindi Forréttindi eru ekki það sama og réttindi. Að fá mat eru réttindi. Að fara út að borða eru forréttindi . Að fá að leika sér eru réttindi. Að eiga dýr leikföng eru forréttindi. Verum nægjusöm og sýnum þakklæti fyrir það sem við eigum, höfum og getum. Réttindi og forréttindi Að hafa hreint drykkjarvatn eru réttindi. Aðgengi að ótakmörkuðu vatni eru forréttindi.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=