Halló heimur 1

115 1. Hvernig er fjölskyldan þín? 2. Eru til fjölskyldur þar sem eru bara börn? 3. Hvað eru langamma og langafi? NÝ ORÐ • hálfsystkini • stjúpsystkini • heimilisstörf Mörg börn eiga ömmu og afa, sum jafnvel langömmu og langafa. Ömmur og afar gefa sér oft tíma til að leika, spjalla og hlusta. Það er gott að leita til þeirra með spurningar. Afar og ömmur Í gamla daga bjuggu amma og afi stundum heima hjá barna- börnunum. Þau hjálpuðu til við heimilisstörf og gættu barnanna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=