Halló heimur 1

9 NÝ ORÐ • brum • afkvæmi • fara á fjall Það hlýnar í veðri og fólk klæðist léttari fötum. Fólk hreinsar upp rusl sem kemur í ljós þegar snjórinn bráðnar. Krakkar taka út hjólin sín og hjálmana og fara í útileiki. 1. Hvernig er veðrið á vorin? 2. Nefndu dæmi um létt föt. 3. Hvaða viðburðir og hátíðir tengjast vorinu?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=