Halló heimur 1

107 1. Hvers vegna er hreyfing mikilvæg? 2. Nefndu fleiri leiðir til að hreyfa þig. 3. Hvernig líður þér þegar þú hefur mikla orku? NÝ ORÐ • stirt • liðugt • orkumikið Það er skemmtilegt að finna ólíkar leiðir til að hreyfa sig. Þegar við hreyfum okkur verður líkaminn sterkari og liðugri. Við verðum léttari í lund og orkumeiri, sérstaklega ef við förum út að leika. leika hjóla ganga dansa hoppa synda Hvíld, hreyfing og hollt fæði gefur okkur orku. ?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=