Halló heimur 1

105 1. Hvað gerist í munninum ef þú burstar ekki tennurnar? 2. Af hverju þarf að þvo líkamann vel áður en farið er í sund? 3. Hvað gerist í líkamanum þegar þú hnerrar? Af hverju hnerrum við? NÝ ORÐ • tannskemmd • sýklar • olnbogabót Hvað eru Grúskararnir nú að bralla? Við þurfum að þvo líkamann reglulega svo að við séum hrein. Við gerum það með því að fara í bað eða sturtu. Áður en við förum í sund þurfum við að þvo okkur með sápu. Það skiptir líka miklu máli að hafa hreint og snyrtilegt í kringum sig bæði heima og í skóla- stofunni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=