Halló heimur 1

104 Það er mikilvægt að hugsa vel um líkamann. Á morgnana þarf að bursta tennurnar. Þær þarf líka að bursta aftur fyrir svefninn. Góð tannhirða kemur í veg fyrir tannskemmdir . Reglulegur hand- þvottur með sápu er mikilvægur. Þannig komum við í veg fyrir að sýklar og veirur dreifist milli fólks. Hreinlæti Það er góð venja að hnerra í olnbogabótina . Þá dreifum við færri sýklum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=