Halló heimur 1

103 1. Hvað gerist ef þú færð ekki a) næga orku? b) nægt byggingarefni? 2. Hvað annað en grænmeti og ávextir er hollt? 3. Hvernig geta börn lært að borða eins hollan mat og mögulegt er? NÝ ORÐ • orka • byggingar- efni • fjölbreytt Það er mikilvægt fyrir heilsuna að borða fjölbreytta og holla fæðu. Grænmeti, ber og ávextir eru hollur kostur. Vatn er líkamanum nauðsynlegt. Munum að drekka vatn á hverjum degi. Matur getur verið bæði hollur og fallega samansettur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=