Halló heimur 1

102 Gott er að byrja daginn á því að fá sér morgunverð. Maturinn sem við borðum er næring. Líkaminn notar næringuna sem orku og byggingarefni . Næring Við nýtum orkuna til að hreyfa okkur, læra, tala og gera margt fleira. Við nýtum byggingarefnið til að stækka og gera við það sem þarf að laga í líkamanum. Það er gaman að undirbúa matinn saman.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=