Halló heimur 1

102 Gott er að byrja daginn á því að fá sér morgunverð. Maturinn sem við borðum er næring. Líkaminn notar næringuna sem orku og byggingarefni. Næring Við nýtum orkuna til að hreyfa okkur, læra, tala og gera margt fleira. Við nýtum byggingarefnið til að stækka og gera við það sem þarf að laga í líkamanum. Það er gaman að undirbúa matinn saman.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=