Halló heimur 1

101 1 . Hvað þarf barn á þínum aldri að sofa marga klukkutíma á sólarhring? 2. Hvað gerist meðan þú sefur? 3. Hvers vegna er gott fyrir þig að hafa reglu á svefntíma þínum? NÝ ORÐ • sólarhringur • vetrardvali • úthvíld Það gerist margt í líkamanum þegar við sofum. Líkaminn hvílist. Við gefum huganum hvíld. Við tökum til í heilanum. Þegar við erum úthvíld eigum við auðveldara með að læra og okkur líður betur. Til hvers þurfum við að sofa?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=