Halló heimur 1

100 Á morgnana vöknum við eftir svefn næturinnar. Bæði fólk og dýr þurfa svefn. Sum dýr sofa mikið. Kóalabirnir sofa í 20 tíma á sólarhring ! Önnur dýr sofa lítið. Fílar sofa bara í tvo tíma á sólarhring! Börn þurfa að sofa í níu til ellefu klukkutíma á hverri nóttu. Þess vegna þurfa þau að fara snemma að sofa. Svefn Sum dýr fara í hýði sitt og sofa vikum saman yfir vetrartímann. Það kallast vetrardvali .

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=