Gullvör | Verkefnalausnir | 8672 | © Menntamálastofnun 2022 33 Verkefni 4 D Flettið upp í orðabók, finnið þar eftirtalin orð og skoðið þær upplýsingar sem þar er að finna. Hvað vitið þið um orðið þegar þið hafið flett því upp: blóm, frekna, kaldi, kæti, menning, pendúll, skriða, sneið, snerpa, sýtingur, úrræði, vörn Verkefni 4 F Fellið svigaorðin inn í textann í réttu falli: Tillagan var samþykkt án (nokkur) breytinga. Peningurinn var hengdur um háls (sú) sem vann. Dugnaður (þessi) konu er ótrúlegur. Hætt var við ferðina vegna (ýmis) vandamála. Hann rannsakaði svæðið en varð (ekkert) var. Þetta var sök þeirra (báðir). Ég kaus (sá) sem mér leist best á. Ég skil ekki afstöðu (þessi) manna. Óeirðaseggnum var hent út án (nokkur) miskunnar. Hættu þessu, þetta er til (ekkert). Málið var rannsakað vegna (ýmis) grunsemda sem vöknuðu.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=