Gullvör | Verkefnalausnir | 8672 | © Menntamálastofnun 2022 26 Samhljóðatafla Samhljóðin má setja upp í eftirfarandi töflu: tvívaram tannvaram tann(bergs)m. framgómm. uppgómm. raddbönd Lokhljóð: fráblásin p (pára) t (tæma) kj (kjósa) k (koma) ófráblásin b (bára) d (dæma) gj (gjósa) g (gómur) Önghljóð: rödduð v (vara) ð (vaða) j (jata) g (laga) órödduð f (fara) þ (þari) j (hjóla) g (lagt) h (hafa) s (sómi) Nefhljóð: rödduð m (heima) n (vani) n (lengi) n (þungur) órödduð m (heimta) n (fantur) n (banki) n (hlunkur) Hliðarhljóð: rödduð l (elda) órödduð l (elta) Sveifluhljóð: rödduð r (rífa) órödduð r (hrífa) Ath. að hér er miðað við sunnlenskan framburð. Upprifjun við 16. kafla: 1. Hver eru talfærin? Sérhljóð 2. Hver eru sérhljóðin? 3. Hver eru einhljóðin? En tvíhljóðin? 4. Hvað eru kringd sérhljóð? En ókringd? 5. Hvað eru frammælt sérhljóð? En uppmælt? 6. Hvað eru nálæg sérhljóð? En miðlæg? En fjarlæg? Samhljóð 7. Hver eru samhljóðin? 8. Samhljóð skiptast í fimm flokka eftir myndunarhætti. Hvað heita þeir? 9. Samhljóð skiptast í sex flokka eftir myndunarstað. Hvað heita þeir? Hvað er röddun?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=