Gullvör

75 Verkefni 11 Greinið eftirfarandi orð í orðhluta: hernaður, jötunn, kerlinguna, göfugur, náungi, glóð, örbyrgð, ófæra, torveldur, mismikill Upprifjun við 11. kafla: 1. Hvað heitir minnsta byggingareining orðs? 2. Hvaða orðhluta er bætt aftan við rótina? 3. Hvaða orðhluta er bætt framan við rótina? 4. Hvaða orðhluti er allt nema beygingarendingin? 5. Hvað er beygingarending? 6. Nefnið a.m.k. 5 algeng forskeyti í íslensku. 7. Nefnið a.m.k. 5 dæmi um algeng viðskeyti.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=