Gullvör

74 11.7 Dæmi um orðmyndunargreiningu: gefandi, andbyr, förull, heilsa, ódugnaður, torlærður, harður forskeyti rót viðskeyti stofn beygingarending gef and gefand i and byr andbyr för ul förul l heil s heils a ó dug nað ódugnað ur tor lær ð torlærð ur harð harð ur Athugið að oft er ekkert forskeyti. Það sama á við um viðskeyti og beygingarendingu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=