Gullvör

59 Kennimyndirnar hjálpa 7.7 Út frá kennimyndum sagna er hægt að sjá rithátt: Af 1. kennimynd (nafnhætti) sterkra sagna myndast allar nútíðarmyndir sagnarinnar, í fh. et. oft með i -hljóðvarpi. Af 2. kennimynd sterkra sagna myndast 2.p. et. fh. þt. með endingunni - st . Af 3. kennimynd sterkra sagna myndast vh. þt., oft með i -hljóðvarpi. Skoðum dæmi: (að) (ég) (við) (hef) brjóta braut brutum brotið brýt braust bryti brjóti brjót þú brjótandi renna rann runnum runnið renn rannst rynni renni renn þú rennandi draga dró drógum dregið dreg dróst drægi dragi drag þú dragandi Verkefni 7 F Finnið kennimyndir og afleiddar myndir (1.p.et.fh.nt.) (2.p.et.fh.þt.) (1.p.et.vh.þt.) (1.p.et.vh.nt.) (bh.et.) (lh.nt.) af eftirtöldum sögnum: fljúga, hljóta, spinna, smjúga, hníga, binda 2.p.et.fh.þt . bh.et . 1.p.et.fh.nt . 1.p.et.vh.þt. lh.nt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=