Gullvör

32 Fornöfn – upprifjun og viðbót 4.7 Um beygingu nokkurra fornafna Afturbeygða fornafnið er ekki til í nefnifalli. Það beygist þannig: Et. og ft. nf. X þf. sig þgf. sér ef. sín Ábendingarfornafnið sá beygist þannig: kk. kvk. hk. Et. nf. sá sú það þf. þann þá það þgf. þeim þeirri því ef. þess þeirrar þess Ft. nf. þeir þær þau þf. þá þær þau þgf. þeim þeim þeim ef. þeirra þeirra þeirra Ábendingarfornafnið þessi beygist þannig: kk. kvk. hk. Et. nf. þessi þessi þetta þf. þennan þessa þetta þgf. þessum þessari þessu ef. þessa þessarar þessa Ft. nf. þessir þessar þessi þf. þessa þessar þessi þgf. þessum þessum þessum ef. þessara þessara þessara Rifjið upp 2.6.5, 3.8 og 3.9

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=