Gullvör

17 Aukaskammtur Til að muna fornafnaflokkana getum við tekið fyrsta staf framan af hverju heiti og notað orðarununa Á bendingarfornöfn S purnarfornöfn A fturbeygt fornafn P ersónufornöfn Ó ákveðin fornöfn E ignarfornöfn Einnig er til vísa um óákveðnu fornöfnin: Annar, fáeinir, enginn, neinn, ýmis, báðir, sérhver, hvorugur, sumur, hver (og) einn, hvor (og) nokkur, einhver. Þau óákveðnu fornöfn sem ekki komast fyrir í vísunni eru: allur , annar hver , annar hvor , annar tveggja , hvor tveggja og svo óákveðnu ábendingarfornöfnin: samur , sjálfur , slíkur , þvílíkur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=