Sögugáttin - Grikkland hið forna

3 Gríska stafrófið hefur verið í notkun síðan á á 9. öld f.Kr. Það er elsta stafrófið sem enn þá er notað. Í því eru 24 bókstafir auk þriggja eldri stafa sem duttu snemma úr notkun. Gríska stafrófið Vissir þú að enska orðið fyrir stafróf (alphabet) er búið til úr tveimur fyrstu stöfunum í gríska stafrófinu?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=