Sögugáttin - Grikkland hið forna

40321 Grikkland hið forna Vagga lýðræðis er á skaga við Miðjarðarhafið, þar sem fyrstu skref mannkyns í átt að lýðræðislegu samfélagi voru stigin fyrir um 2.500 árum. Sagan af forn Grikklandi, frá Mýkenu til Alexanders mikla, er spennandi, uppfull af ævintýrum, þjóðsögum og mikilvægum sögulegum atburðum. Í þessu þemahefti skoðum við sögu forn Grikklands. Bókin hentar nemendum á unglingastigi grunnskóla. SÖGUGÁTTIN

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=