Sögugáttin - Grikkland hið forna

31 Vissir þú að nútímaríkið Grikkland var stofnað eftir ellefu ára sjálfstæðisstríð Grikklands gegn Tyrkjaveldi sem lauk með formlegri viðurkenningu sjálfstæðis árið 1832. 1. Búið til veggspjald með tímalínu um sögu Forn-Grikkja. Hver nemandi/ hópur fær ákv. tímabil, teiknar myndir og skrifar texta um það sem gerist á því tímabili. Það er svo sett á tímalín- una sem nær yfir allan vegginn í kennslustofunni. 2. Tímabilum skipt á milli nemendahópa og hver hópur setur upp leikþátt um það sem gerðist á því tímabili. Hægt að samþætta við list- og verkgreinar (búningar, sviðsmynd, leikmunir, tón- list). 3. Einstaklingsverkefni: Nemandi velur eitt tímabil og býr til kynningu. Umræður og verkefni Stórveldistíminn 800–479 f.Kr. Klassíski tíminn 479–323 f.Kr. Stríð Spörtu og Aþenu 450 f.Kr. Helleníski tíminn 323–30 f.Kr. Parþenon hofið á Akrópólis hæðinni. Alexander mikli Vitinn mikli í Alexandríu

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=