Sögugáttin - Grikkland hið forna

18. Maraþon Aþena Svartahaf GRIKKLAND Kaspíhaf Miðjarðarhaf EGYPTALAND Rauðahaf Persaflói Aralvatn voru betur búnir til orrustu og Persar réðu ekki við þungvopnaða breiðfylkingu þeirra. Rúmum tíu árum eftir orrustuna við Maraþon réðust Persar aftur inn í Grikkland. Í þetta skipti tóku flestöll grísku borgríkin ákvörðun um að vinna saman og taka þátt í stríðinu og hrekja óvininn úr landi. Sameiginlegur óvinur varð því til þess að sameina Grikkland, að minnsta kosti um stundarsakir. Þarna gátu Sparta og Aþena unnið saman. Fræg er sagan af orrustunni við Laugaskarð þar sem 300 Spartverjar, undir stjórn Leonídasar Persastríðin voru átök milli Grikkja og Persa. Persar vildu stækka ríki sitt og höfðu með hörku náð að leggja undir sig stærsta land- svæði heims á þeim tíma eins og sjá má á þessu korti. Ekkert virtist geta stöðvað heims- veldið í útrás sinni. Og nú var röðin komin að Grikkjum eftir stuðning þeirra við uppreisn landa sinna gegn persneskri stjórn í Litlu-Asíu. Árið 490 f.Kr. steig her Persa á land fyrir utan Aþenu og mætti honum á stað sem hét Mara- þon. Grikkir sem voru helmingi færri sigruðu óvænt í orrustunni og Persar þurftu að hörfa til baka og endurskipuleggja sig. Grikkirnir Persastríðin Persaveldi um 475 f.Kr.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=