Græni gaukurinn
7 – Já, segir afi, eða nei. Hann flaug hingað inn í gær og skalf af kulda. – Hvað borðar hann? spyr Einar sem horfir hissa á fuglinn. – Epli og brauð. Síðan fékk ég Lóu, yfirmanninn á elliheimilinu, til að kaupa gott fuglafræ, svarar afi. – Má hafa páfagauk á elliheimilinu? spyr Tinna. – Nei, ég sagði Lóu að læknirinn hefði sagt mér að dreifa fuglafræi út á súrmjólkina mína. Þá grunar hana ekki neitt, svarar afi. Af hverju ætli afi hafi sagst ætla að dreifa fræjunum út á súrmjólkina sína?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=