22 Gimsteinar – bls. 52-56 1. Svaraðu fullyrðingunum. Krossaðu í réttan reit. Rétt Rangt Furstanum fannst gott að detta í götuna. ❑ ❑ Skötuhjúin földu pokann. ❑ ❑ Arabíski furstinn hlær af gleði þegar hann fær pokann aftur. ❑ ❑ Krakkarnir fá fundarlaun frá furstanum. ❑ ❑ Gimsteinaþjófarnir sleppa frá lögreglunni. ❑ ❑ 2. Hvað þýða orðin? Krossaðu við rétt svar. þvarg ❑ rifrildi og þras ❑ þvottur ❑ eltingaleikur hersing ❑ garðyrkjumenn ❑ geitungar ❑ hópur af fólki 3. Breyttu sagnorðum í nútíð. Arabíski furstinn skildi ekki neitt. Arabíski furstinn ___________ ekki neitt. Ási fylgdist með öllu. Ási______________ með öllu. Bangsi var orðinn skítugur. Bangsi ________ orðinn skítugur. Ási vissi hvar pokinn var. Ási _______ hvar pokinn ______. 4. Búðu til eins mörg orð og þú getur úr orðinu skartgripasýning. _____________________________________________________________________ _____________________________________________________________________ 5. Ævar og Una fóru saman í bíó. Hver er uppáhaldsbíómyndin þín og hvers vegna?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=