21 5. Strikaðu undir lýsingarorðin. Hún sagði þeim að skrítin stelpa með appelsínugul gleraugu hefði komið til hennar með stóra græna bók í fórum sínum. Sama dag hittu þau lítinn strák með mjúkan bangsa. Litli strákurinn fann rauðan poka með fallegum gimsteinum. 6. Settu rétta mynd lýsingarorðsins lítill í eyðurnar. Strákurinn er ___________________ Stelpan er ___________________ Barnið er ___________________ 7. Orðaglíma. Skrifaðu orð lárétt sem tengjast orðinu lögreglumaður. l ö g r e g l u m a ð u r 8. Finndu myndir í tölvu af orðunum sem þú fannst í orðaglímunni. Prentaðu þær út og límdu í vinnubókina.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=