Græna bókin - vinnubók

18 Í garðinum – bls. 43-47 1. Una, Ævar og Ási fóru öll í sitt hvora áttina. Tengdu saman þá sem hittust. Una Ævar Ási 2. Raðaðu eintölu orðanna í krossgátuna. lóðrétt 1. bækur 2. torg 4. talstöðvar 6. pokar 7. kjólar lárétt 3. gimsteinar 5. skegg 8. krumlur 9. þjófar 3. Skoðum orðin. Siggi vondi karlinn fursti bangsi vonda kerlingin höfuðfat – höfuð + fat talstöð – tal + stöð Mundu að sum orð eru eins í eintölu og fleirtölu. 2 3 1 4 5 6 7 8 9

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=