Græna bókin - vinnubók

17 5. Hér er tafla sem auðveldar okkur að læra ný orð og festa þau í minni. Skoðaðu töflu 1 vel og fylltu inn í töflu 2. Tafla 1 Hvað þýðir orðið? Fjórfætt gæludýr sem geltir Staðreyndir um orðið. loðinn, nagar, fjórir fætur, loðinn, gæludýr, besti vinur mannsins, nagar bein, geltir, með rófu … Hvað er það? Gæludýr, margar hundategundir, rakki, hvutti, tík, hvolpur … Hvað er það ekki? Ekki kisa, ekki villt dýr, talar ekki, klifrar ekki í trjám … Hvernig er best fyrir þig að muna hvað orðið þýðir? Lappi hundurinn hans afa. Tafla 2 Hvað þýðir orðið? Staðreyndir um orðið. Hvað er það? Hvað er það ekki? Hvernig er best fyrir þig að muna hvað orðið þýðir? 6. Veldu orð úr textanum og útskýrðu það án þess að segja orðið sjálft. hundur þrumuský

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=