Græna bókin - vinnubók

14 Steinar – bls. 30-33 1. Krossaðu í réttan reit. Krakkarnir eru hissa þegar þau sjá ❑ grænu bókina. ❑ mömmu hans Ævars. ❑ marglita glitrandi steina. Ævar kíkir í gegnum gatið á hurðinni og sér ❑ kínverja. ❑ mann með klút á höfðinu. ❑ konu með dagblað. 2. Skoðum orðin hvor og hver. Búðu til setningar með þeim. _____________________________________________________________________ _____________________________________________________________________ 3. Punktur, komma, upphrópunarmerki og spurningarmerki kallast greinarmerki. Settu greinarmerkin þar sem við á. Á hvítum dúknum liggja gimsteinar Marglitir glitrandi steinar af ýmsum stærðum Þeir sindra og ljóma í ljósgeislum Krakkarnir hafa aldrei séð annað eins Vá maður segir Ási Ótrúlegt segir Una Er þetta hægt spyr Ævar því hann er alls ekki viss um að svona fallegir steinar geti verið til í raun og veru Svo man hann allt í einu eftir svolitlu Hann rýkur fram í eldhús og sækir dagblaðið 4. Finndu orð í kaflanum sem þú skilur ekki og útskýrðu þau. tveir krakkar Krakkarnir tala hvor við annan. fleiri en tveir krakkar Krakkarnir tala hver við annan. Skoðaðu bls. 30 í Grænu bókinni. og berðu saman. . , ! ?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=