5 BEYGLA Ævar hendist inn um dyrnar. Hann skutlar skólatöskunni á gólfið og fleygir jakkanum sínum í hrúgu á stól. Húfan flýgur alla leið inn í stofu og lendir þar á lampaskermi. Svo æðir hann beint inn í eldhús og opnar ísskápinn. Hvað ætli sé nú til? Hann er alveg ó-trú-lega svangur!
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=