49 Hún sagði þeim að stelpa með appelsínugul gleraugu hefði komið til hennar með ógeðslega subbulega græna bók í fórum sínum. Stuttu seinna hittu þau lítinn strák með hor í nös sem var að leita að systur sinni. Í ljós kom að systirin var einmitt með appelsínugul gleraugu. En þegar þau loks náðu grænu bókinni af fjandans stelpunni þá voru gimsteinarnir ekki lengur í henni.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=