Græna bókin

47 Um leið kemur Ævar úr hinni áttinni. Með honum er einn arabískur fursti og tveir lífverðir sem halda fast um axlirnar á Ævari. Loks kemur lögreglubíll á fleygiferð og bremsar beint fyrir framan húsið!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=