Græna bókin

Ævar hleypur til hægri og út að næsta götuhorni. Þá sér hann flaksandi hvítan kjól í fjarska. Þarna er hann þá, svikarinn, hugsar Ævar. Með gerviskegg og bumbu og handklæðisdruslu á hausnum. Og með gimsteinana í litla rauða pokanum í skítugri krumlunni! Ég skal sko ná honum! Hann tekur sprettinn á eftir honum. Siggi virðist ekki vera neitt að flýta sér. Hann labbar hægt og rólega. 40

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=