Græna bókin

36 Una gengur til mannsins og réttir honum pokann. Hann tekur við honum fegins hendi, kíkir ofan í og brosir út að eyrum. Svo kveður hann. Um leið og hann veifar í kveðjuskyni kemur Ási fram af klósettinu. Hann sér framan í arabíska manninn rétt áður en dyrnar lokast á eftir honum. – Hvað! æpir hann. – Var það þessi sem var fyrir utan dyrnar? Létuð þið hann nokkuð fá gimsteinana?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=