32 Hann veit að hún er fljótari að lesa. – Arabískum gimsteinum stolið, les Una. – Síðdegis í gær var mjög verðmætum eðalsteinum stolið frá arabískum fursta sem hér er á ferð. Til stóð að sýna þá almenningi á skartgripasýningu í Perlunni en … Ævar grípur í handlegginn á henni. – Þetta eru áreiðanlega þeir! En hvað gera óþokkarnir þegar þeir uppgötva að leynihólfið er tómt! Þau hljóta að koma aftur! æpir hann. Í sama bili er dyrabjöllinni hringt enn einu sinni!
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=