29 Vonandi fáum við þá að vera í friði. Una verður skrítin á svipinn. – Nei! Þau fengu sko ekki pokann. Því ÉG er með hann! Hún dregur rauða pokann upp úr vasanum. Hún sýnir þeim hann sigri hrósandi. Ævar horfir hissa á hana. Una reynir að losa hnútinn á bandinu sem lokar pokanum. Þegar henni tekst það loks hvolfir hún úr pokanum á stofuborðið. Þau trúa ekki sínum eigin augum!
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=