Græna bókin

28 Ég veit líka að hún er trésmiður. Þá fundu þau hana bara í símaskránni. En hvað er annars svona merkilegt við þessa grænu bók? spyr Ási. Hann sýgur upp í nefið og þurrkar tárin úr augunum. – Þetta er ekki nein venjuleg bók, segir Ævar. – Það er sko leynihólf inni í henni og þar er lítill rauður poki. Kannski er eitthvað merkilegt í honum. En nú er fólkið búið að taka hann og þú ert sloppinn frá þeim.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=