Græna bókin

26 Tárin renna niður kinnarnar og hann þrýstir bangsanum sínum fast að sér. Una hringir strax í pabba sinn og mömmu og lætur þau vita að Ási sé með henni. Þeim dauðbregður þegar þau heyra um ferðalag drengsins. Þau héldu að hann hefði farið að veiða með afa sínum. Ég fékk illt í rassinn!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=