22 En þá er dyrabjöllunni hringt í annað sinn! Það er líka barið á hurðina! Mjög fast! Ævar lætur pokann falla í hólfið og skellir aftur bókinni. Hann hikar en opnar svo dyrnar. Hann er næstum oltinn um koll þegar lítill strákur með bangsa í fanginu ryðst inn.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=