Græna bókin

20 Una er með munninn fullan en nú hættir hún að tyggja og starir líka á síðurnar. – Heyrðu mig! Þetta eru ekki neinir venjulegir stafir, segir hún svo og kyngir bitanum. – Þetta eru bara alls konar krullur og krúsidúllur! Ætli þetta sé arabíska? Ævar opnar bókina á nokkrum stöðum og alls staðar eru þessi skrítnu tákn. En þegar hann opnar hana í miðjunni rekur hann í rogastans. Una þrífur af honum bókina. Ha? Bíddu nú við!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=