Græna bókin

14 Ævar veit ekki alveg hvað hann á að gera næst. Hvernig talar maður eiginlega við stelpu sem er bara allt í einu komin inn til manns? Og er þar að auki svona sæt? Ekki nein stífmáluð gella heldur bara einhvern veginn glaðleg og geislandi. Svo er hún í skemmtilegum fötum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=