Græna bókin

11 UNA Fyrir utan dyrnar stendur Una. Ævar starir á hana. Hann var alveg búinn að gleyma hvað hún er sæt! Kannski meira að segja sætari en Begga. Nú man hann líka allt í einu hvað hún var skemmtileg í sumar. Hann finnur hvernig honum hitnar í kinnunum. Hann hlýtur að vera orðinn eldrauður í framan. Ohh! En vandræðalegt!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=