Gott og gaman
26 Einu sinni var lítið fræ sem sett var í mold og vökvað. Þá komu upp tvö lítil blöð sem uxu og uxu. Niðri í jörðinni undir blöðunum uxu gulrætur. Grænmeti Þið munið að í ávöxtum eru fjörefni sem einnig heita vítamín. Þessi fjörefni eru líka í grænmeti og þess vegna er gott að borða grænmeti á hverjum degi. Hvaða grænmeti þekkir þú? Þekkir þú þetta grænmeti?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=