Gott og gaman
23 Mikið er af fjörefnum í ávöxtum. Fjörefni heita líka vítamín. Ávextir eru hollur skyndibiti og góðir í skólanestið. Ávextir eru líka góðir sem eftirréttur, í kökur, grauta, sultur og saft. Það er gaman að búa til ávaxtasalat saman. Ávaxtasalat er fullt af fjörefnum sem eru góð fyrir börn og fullorðna. Það er hægt að nota alls konar ávexti í ávaxtasalat. Gott er að hafa niðurskorna ávexti í skólanestið. 1 banani 1 epli 12 rauð vínber Ávaxtasalat Ávextir eru hollir
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=