Gott og gaman
10 Sesambollur Fyrst af öllu þarf að lesa uppskriftina sem við ætlum að nota. Er örugglega allt hráefnið til sem á að fara í hana. 3 dl vatn 2 msk sesamfræ ½ dl hveitiklíð ½ dl olía 1 msk púðursykur ½ tsk salt 3 tsk þurrger 2 dl heilhveiti 5 dl hveiti 1. Mælið þurrefnin í skálina. 2. Volgu vatni og olíu bætt út í. 3. Deigið hrært saman og hnoðað. 4. Kveikið á ofninum 200 C° 5. Látið deigið lyfta sér í 20 mínútur. 6. Bakið við 200 C° í 10–12 mínútur.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=